Af hverju velja ISX?
ISX hefur starfað frá 2014 og er fyrsti íslenski skiptimarkaðurinn sem býður viðskipti með rafmyntir líkt og Bitcoin fyrir íslenskar krónur.

Auðvelt aðgengi
Þú leggur inn krónur af íslenskum bankareikningi, kaupir Bitcoin, tekur út.

Öruggur markaður
ISX markaðurinn er undir eftirliti hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

Gegnsæjar þóknanir
ISX tekur 0.25% þóknun af viðskiptum.

Auðveld skráning
Þú skráir þig með rafrænum skilríkjum og getur átt viðskipti samstundis
Eigðu Bitcoin viðskipti í þremur auðveldum skrefum
Nýskrá
Notar rafræn skilríki.
Legðu inn rafmynt eða gjaldmiðil
Kaupa og selja Bitcoin.
Taktu út
Sendu krónur á þinn bankareikning eða Bitcoin á veskið þitt.
Tilkynningar
06 Feb 2023
Nýr vefur ISX
ISX hefur opnað nýjan vef fyrir viðskipti með Bitcoin.
Viðskiptavinir eru beðnir um að athuga vel að leggja ekki rafmyntir inn á gömul reikningsnúmer af eldra vefsvæði ISX.
Lesa meira06 Feb 2023
Miðlunarþjónusta ISX
Ef þig vantar tilboð í Bitcoin, Ethereum eða aðrar rafmyntir, þá gefum við þér fast verðtilboð í viðskiptin.
Endilega sendu okkur tölvupóst á [email protected], hringdu í síma 620 3700 og bókaðu hér tíma í ráðgjöf um viðskiptin.
Lesa meira06 Feb 2023
Bálkar Miðlun tekur yfir rekstur ISX
Bálkar Milun ehf hefur tekið yfir rekstur ISX markaðarins og keypt allt hlutafé Skiptimyntar ehf, sem hefur rekið ISX undanfarin ár.
Bálkar Miðlun ehf ef eftirlitsskyldur aðili hjá FME, Seðlabanka Íslands.
Lesa meiraÞað kostar ekkert að stofna reikning
Þú nýskráir þig með rafrænum skilríkjum, leggur inn krónur eða Bitcoin, kaupir eða selur.