7Jan
Bálkar Miðlun tekur yfir rekstur ISX
Bálkar Miðlun ehf hefur tekið yfir rekstur ISX markaðarins og keypt allt hlutafé Skiptimyntar ehf, sem hefur rekið ISX undanfarin ár.
Við viljum benda viðskiptavinum á að athuga nýjan bankareikning Bálka Miðlunar, sem kemur í stað eldri bankareiknings Skiptimyntar ehf.
Við þökkum fyrrum eigendum samstarfið á liðnum árum og óskum þeim alls hins besta.