Viðskipti með Auroracoin hætta
ISX markaðurinn mun hætta viðskiptum með Auroracoin AUR föstudaginn 20. janúar 2023.
Við biðjum alla sem eiga AUR inni á ISX um að taka féð út af ISX og yfir á eigin veski á næstu dögum.
Hægt er að finna AUR veski á hér.